Nýkomnar vörusendingar

Höfum að undanförnu verið fá nýjar vörusendingar í hús, bæði frá Fellowes, Rilecart o.fl. Um er að ræða vírgorma og spíralgorma, svo og innbindingarefni, forsíðuplöst og bök. Höfum verið að afgreiða pantanir en ef einhverjir eru að bíða eftir þessum vörum þá er lag að hafa samband við okkur.

Posted in Fréttir.