Vakin skal athygli á því að endurbætur hafa nú verið gerðar á Sögu OBA sem var gefin út í tilefni af 100 ára afmæli félagsins og jafnframt hafa verið gerðar lagfæringar á ritvillum og framsetningu, en söguna má finna undir hlekknum: Um OBA hérna á heimasíðunni.