Ný vörulína af pappírstæturum hjá Intimus

Intimus fyrirtækið, til margra ára framleiðandi pappírstætara, sem notið hafa mikilla vinsælda og eru í notkun hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum hérlendis, eru komnir með nýja vörulínu pappírstætara fyrir lítil fyrirtæki eða til einkanota við vinnuborð stjórnenda stærri fyrirtækja. Í ráði er að þessir tætarar verði komnir í sölu hjá okkur síðla sumars, en sjá má nánari upplýsingar um þá hér á síðunni undir liðnum pappírsvinnslulausnir.

Posted in Fréttir.