Hækkun á útseldri þjónustu

Óhjákvæmilegt er að hækka aðeins gjaldskrá okkar fyrir útselda þjónustu vegna þeirra launahækkana sem varð hjá rafiðnaðarfólki sl. vor, auk minnkunar á vinnuskyldu, eins og samið var um, og tekur ný gjaldskrá gildi 1. ágúst 2019.

Posted in Fréttir.