Umhverfisvæn reiknivél frá Olivetti

Höfum aftur hafið sölu á vistvænni reiknivél frá Olivetti fyrirtækinu, en hún er gerð úr endurunnu plasti og jafnframt endurvinnanleg, svo er hún orkusparandi, slekkur á sér ef ekki notuð í þrjár mínútur en fer aftur í sömu stöðu við það að snerta hnapp á lyklaborðinu. Lyklaborðið er sótthreinsandi, þ.e. hindrar dreifingu bakteríu og gerla. Nánari lýsing í vöruskrá.

Posted in Fréttir.