OPNUNARTÍMAR Í SUMAR

Eins og mörg undanfarin ár styttum við vinnuvikuna hjá starfsfólki með því minnka opnunartímann, þannig að frá og með 15. júni fram til og með 15. ágúst lokum við kl. 16.00 síðdegis. Áfram verður opnað kl. 9.00 árdegis. Ef ill nauðsyn ber til má hringja í farsíma starfsmanna, en þeir eru aðgengilegir hér á heimasíðunni.

Posted in Fréttir.