Ný sending af stimpilklukkum eða tímaskráningarbúnaði frá Bodet Software

Vorum að fá sendingu af stimpilklukkum eða öllu heldur tímaskráningarbúnaði frá franska fyrirtækinu BODET SOFTWARE, en vegna Covid-19 faraldsins var verksmiðjunni lokað meðan faraldurinn stóð sem hæst í Frakklandi, en var opnuð aftur í júní sl. Verðið er hið sama og var fyrir hækkun gengis erlendrar myntar. Athugið bein sala, engin mánaðarleg áskriftargjöld.

Posted in Fréttir.