Verðhækkun á útseldri vinnu

Samkvæmt lífskjarasamningum í fyrra hækkuðu laun almennt fyrr á þessu ári, en þessi hækkun hefur ekki endurspeglast í hækkunum á þjónustugjöldum okkar hingað til, en hjá því var ekki komist og hefur nýr verðlisti tekið við þeim gamla og gildir um alla taxta á viðgerðar- og samningsþjónustu, svo og vegna aðstoðar við hugbúnað o.fl. Gildir hann frá og með 1. september 2020.

Posted in Fréttir.