Í gær, 14. september 2020, opinberaði Entrust Datacard fyrirtækið að það hefði breytt nafni sínu í ENTRUST og myndi það spanna alla þætti fyrirtækisins þar sem nöfn eins og Datacard myndi áfram gilda um ákveðna framleiðslu þess, svo sem plastkortaútgáfuvélar fyrir bankakort o.fl. Þeir sem vilja fá ítarlegri kynningu á ENTRUST geta haft samband við okkur og fengið sent kynningarefni.