Breyttur opnunartími sumarið 2021

Stytting vinnuvikunnar mun leiða af sér  breyttan opnunartíma núna í sumar og hefst hann því  dagana 1. júní til 30. ágúst nk. þar sem opið verður frá kl. 9.00 til kl. 16:00 alla virka daga nema laugardaga þegar lokað er svo og sunnudaga eins og hefur verið mörg undanfarin ár. Í neyðartilvikum má hringja í farsímum 8964599 (Birgir) eða 8974696 (Snorri). Óskum viðskiptavinum og öllum öðrum farsældar og öruggra ferða út um sveitir landsins.

Posted in Fréttir.