Hækkun á útseldri þjónustu

Vegna launahækkana sl. vetur er orðið nauðsynlegt að hækka aðeins taxtana fyrir útselda vinnu og þjónustu. Hækkunin er almennt um 3%. Tekur gildi 1. september 2021 og gildir væntanlega í eitt ár.

Frá og með 1. september lengist opnunartími okkar aftur um eina klukkustund, þ.e. opið er að jafnaði frá kl. 9.00 árdegis til kl. 17 síðdegis alla daga nema föstudaga. Þá lokum við kl. 16.

Posted in Fréttir.