Sama verð á kortaíhlutum

Mikið er rætt um hækkandi verðbólgu, bæði hér og í öðrum löndum og höfum við  orðið var við hækkanir hjá sumum birgjum okkar, en gott er að geta sagt frá því að ný sending af kortaslíðrum, hálsböndum og snúruhjólum er með óbreyttu verði frá því í fyrra og jafnvel enn lengra aftur í tímann. Það er því alltaf sama góða verðið hjá okkur á þessum hlutum enda eru sífellt fleiri viðskiptavinir okkar að uppgötva að við erum meðal hagstæðustu  verða á markaðnum á  mörgum þessara íhluta.

Posted in Fréttir.