OFSAVEÐUR

Í ljósi veðurspár um ofsaveður verður lokað fram eftir morgni, mánudaginn 7. febrúar, eða uns veður hefur slotað nógu mikið til þess að unnt verði að komast á vinnustað.

Posted in Fréttir.