Óveður í aðsigi í dag – lokað eftir kl 14

Veðurfræðingar vara við miklu hvassviðri síðar í dag með skafrenningi og miðað við snjómagnið sem lagðist yfir suð-vestur horn landsins í morgun má búast við ófærð. Þar sem nú þegar eru fáir á ferli var ákveðið að loka fyrirtækinu eftir kl 14 í dag. Vonandi verður unnt að hafa opið allan daginn á morgun.

Posted in Fréttir.