EINSTAKT TÆKI

Erum með í sölu OKI fjölnotatæki, sem hefur verið sýningargripur í nokkur ár og er því ekki lengur með verksmiðjuábyrgð, en tækið er nánast ekkert notað og er enn í því frumtonerhylkið.

Þetta er OKI MB562dnw, sem er í senn prentari, skanni, ljósritunarvél og faxtæki. Bæði með USB og nettengingu, en þar að auki þráðlausa tengingu. Tvíhliða prentun og ljósritun í s/h á 60 til 120 g pappír, 163 g gegnum aukainnskotsbakka.Upplausn 1200 x 1200 dpi. Prenthraði 45 bls á mínútu. Verðmæti þessa tækis væri um kr. 160 til 170 þús. krónur en selst á kr. 94.860 m/vsk.

Posted in Fréttir.