OKI svart-hvítir LED prentarar

Vorum að fá sendingu á nokkrum OKI prenturum, sem prenta í svörtu á A4 pappír (eða minna). Þetta eru B412dn gerðin sem prentar báðum megin ef svo ber undir, prenthraði 33 einhliða síður á mínútu. Sama verð og áður, þ.e. tæplega 50 þús. kr.  Eins og flestir vita er orðið erfitt að fá sum prenttæki til landsins, fyrst og fremst vegna skorts á hálfleiðurum, en einnig vegna tafa á flutningi milli landa, sérstaklega frá Asíulöndum.

Posted in Fréttir.