Rýmingarsala á harðkápuefnum í A4 stærð

Í mörg undanfarin ár höfum við leitast við að bjóða sem mest úrval í innbindiefnum fyrir skýrslugerð o.þ.h., m.a. með að eiga marga liti og gerðir af harðkápuefnum sem og forsíðuplasti. Nú hefur eftirspurn minnkað verulega, mun færri að gera skýrslur o.fl. á pappír, og því hafa safnast hjá okkur nokkuð magn harðkápuefna, sem við viljum losna við og höfum þar af leiðandi sett í rýmingarsölu með 50% afslætti. Þetta harðkápuefni er einnig hentugt í alls kyns föndur fyrir leikskóla og heimakær börn.

Posted in Fréttir.