Opnunartími sumarið 2022

Frá og með 1. júní breytist opnunartími okkar þannig að lokað verður kl. 16 alla vinnudaga en opnum enn kl. 9 á morgnana, þ.e. sumir starfsmanna okkar eru árisulir og gætu verið mættir enn fyrr. Það skaðar ekki að hringja og heyra hvort einhver er mættur á staðinn ef viðkomandi á leið um árla morguns. Síminn er 588 4699. Hinn 1. september breytist opnunartíminn aftur í fyrra horf.

Posted in Fréttir.