Vetraropnunartími

Enda þótt veturinn er ekki enn genginn í garð og haustið skollið á með umbreytileika veðurfarsins þá breyttist opnunartími okkar 1. sept. sl. og nú er opið frá kl. 9.00 til kl. 17.00 nema á föstudögum, lokum þá kl  16.00.

Posted in Fréttir.