Verðhækkun á útseldri þjónustu

Eins og mörg undanfarin ár voru taxtar fyrir útselda þjónustu hækkaðir um 5% 1. september sl. Þrátt fyrir að laun hafi hækkað síðustu áramót hefur verið miðað við þessa dagsetningu. Vonað er að næstu kjarasamningar verði það hóflegir að ekki þurfi að breyta þessari hefð.

Posted in Fréttir.