Vistvæn kortaslíður

Birgir okkar í kortaslíðrum, hálsböndum, snúruhjólum o.fl., Sogedex Accessories í Frakklandi, hefur að á undanförnum mánuðum verið að framleiða vistvæn kortaslíður „Biodegradable“ en einnig slíður, sem hrinda frá sér örverur „antimicrobial“. Auk þess er í boði slíður með vörn fyrir gagnakort. Þessi vistvænu slíður eru ekki enn á lager hjá okkur, en sýnishorn eru fyrir hendi ef áhugi er að skoða þau og jafnvel láta okkur panta slík slíður.

Posted in Fréttir.