Sumartími varir!

Á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst varir sumartími í opnun fyrirtækisins, en það er frá kl. 9.00 árdegis til kl. 16.00 síðdegis.

Athuga skal einnig að föstudaginn 16. júní er lokað allan daginn vegna fjarveru eigenda og stjórnenda.

Posted in Fréttir.