VERÐLÆKKUN á DS1 plastkortaprenturum

Með nýjum samningi við Entrust fyrirtækið, sem við höfum starfað fyrir í 35 ár getum við lækkað verðið á DS1 plastkortaprenturunum um hér um bil kr. 30 þús. Gildandi verð eftir lækkun er nú kr. 239.750 m/vsk. Eigum nokkra svona prentara fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar.

Posted in Fréttir.