NÝTT ÁR HAFIÐ

Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum velunnurum fyrirtækisins farsæls og hamingjuríks árs 2024, sem reyndar er hlaupár að þessu sinni,  þökkum við fyrir viðskiptin á liðnu ári, svo og fyrir önnur samskipti, sérstaklega viljum við þakka fyrir auðsýnt umburðarlyndi á meðam  flutningur okkar í annað húsnæði stóð yfir og löngu eftir það.

Posted in Fréttir.