105 ára afmæli félagsins

Félagið kennt við Otto B. Arnar fagnar 105 ár frá stofnun þess 5. febrúar 1919 og miðað daginn við  þegar verslunarleyfi var gefið út til stofnandans eins og sjá má á myndinni, sem fylgir þessari frétt. Félagið fagnar þessum tímamótum með hófstillingu og býður að þessu sinni ekki til samkomu- né veisluhalda.

Posted in Fréttir.