VISTVÆNT – ER ÞAÐ EKKI FRAMTÍÐIN?

Við getum útvegað allar mögulegar gerðir af vistvænum kortaslíðrum, m.a. þetta sem myndin er af og er fyrirliggjandi á lager hjá okkur. Á ensku kallast  þessi slíður  „Biogdegradable“ en það merkir að efnið í slíðrinu eyðist í náttúrunni. Kortaframleiðendur eru í auknu mæli farin að bjóða vistvæn kort í stað PVC, PC eða ABS korta, t.a.m. eru komin fram viðarkort svo að eitthvað sé nefnt.

Posted in Fréttir.