Rýmingarsala stendur nú yfir á plöstunarefni úr möttu plasti í A4 stærð, aðallega í þykktum 80 og 125 míkron, 100 stk. í pakkningu. Í boði er 50% afsláttur frá gildandi listaverði. Matt plöstunarefni er ávallt dýrara en glært plöstunarefni en auk útlitsins hefur matt plöstunarefni þann eiginleika að skrifa má á það athugasemdir eða annað með túss- eða kúlupenna.