



Kortalausnir
Við höfum fram að færa alhliða kortalausnir sem gera viðskiptavinum kleyft að hanna sín eigin starfsmannakort, prenta og hengja í föt. Einnig bjóðum við upp á forprentuð kort með miklum gæðum.
Meiri upplýsingarStimpilklukkur
Við bjóðum upp á stórar og smáar lausnir í innstimplun. Stór og lítil kerfi með fingrafaraskönnun eða nándarkortum og miðlægri stjórn. Einnig bjóðum við upp á minni kerfi.
Meiri upplýsingarPrentlausnir
Við bjóðum upp á prentlausnir fyrir einstaklinga, hönnunarfyrirtæki, blómaframleiðendur og merkingarfyrirtæki frá Oki
Meiri upplýsingarFréttir
OBA á UT messunni!
13. febrúar, 2019Þökkum fyrir góðar móttökur á UT messunni síðustu […]Ný heimasíða!
31. janúar, 2019Í tilefni af 100 ára afmæli félagsins Otto B Arnar […]