Vírgormavél
Notaður er grannur vír sem fléttaður er saman og er hæfilegri stærð hans smokrað í göt á bunka af pappírsörkum og gormurinn síðan klemmdur saman. Lítur vel út.
Plastgormavél
Notaður er plastgormur þannig að hann er spenntur upp og arkinar þræddar í gegn um götin.
Spíralgormavél
Eins og nafnið bendir til er það spírall eða á vafningagormur (hinn eini sanni gormur). Honum er þrætt í gegn um göt á pappírsörkunum.
Kjallímingarvél
Límir kjöl pappírsarkanna við þar til gerða forsíðukápu með áföstu baki. Hentar vel til innbindingar ritgerða eða verkefna.