OKI Prentlausnir

Prentarar og fjölnotatæki eru nýjung í stækkandi vöruframboði okkar en við bjóðum þar búnað frá OKI sem standa mjög framarlega í hönnun og smíð slíks búnaðar.