Pappírsvinnslulausnir

      

Brotvélar eru þær pappírsvinnsluvélar sem eru vinsælar. Þær eru til í mörgum útfærslum, en þær geta brotið örkina í tvennt og þrennt, bæði C- og Z brot.
Umslagapökkunarvélar henta þegar senda þarf reglulega  út mikið magn bréfa. Þar sparast gríðarlegur tími og fyrirhöfn.