Prentlausnir

Prentlausnir okkar felast í sölu á bæði litlum og öflugum prenturum, hvort sem er fyrir svart/hvíta- og/eða litprentun, á alls kyns pappírsgerðir, bæði venjulegum skrifstofupappír en einnig á þykkan pappír, jafnvel stansaðan eða útskorinn pappír.

Prentæki þau sem við bjóðum henta jafnt fyrir einstaklinga og fyrirtæki, lítil eða  stór, stofnanir, hönnunarfyrirtæki, blómaframleiðendur  o.fl. Sumir þessara prentara hafa eiginleika til að prenta á langa pappírsborða, en aðrir geta prentað á allt að 360 g pappír eða hvort tveggja í senn. Fyrirtækið selur þessa prentara undir merkjum tveggja þekkta vörumerkja.