Kortalausnir

Kortalausnir okkar eru m.a. Plastkortaprentarar(kortaprentarar) frá Datacard (nú Entrust Datacard) í Bandaríkjunum höfum við flutt inn til margra ára, en þeir bera af hvað varðar gæði og rekstaröryggi.

Með hugbúnaðinum ID Works er síðan leikur einn að hanna og prenta kennikort. 2015 kom nýr hugbúnaður, TruCredential sem er hugbúnaður á „skýi“ en jafnhliða verður ID Works áfram til sölu.

Prentararar þessir prenta í ljósmyndagæðum á þar til gerð plastkort, en kortin eru fáanleg í mörgum litum.

Rekstarvaran eru prentborðar, en þeir eru fáanlegir í mörgum litum og útfærslum.

Einnig innihalda kortalausnir okkar mikið úrval af kortaslíðrumklemmum. hálsböndum og hjólum og öðru sem viðkemur kortalausnum.

Fjöldi vara á síðu