Kortaprentarar og hugbúnaður

Kortaprentarar og hugbúnaður.

Kortaprentarar(plastkortaprentarar) og hugbúnaður frá Datacard (nú Entrust Datacard) í Bandaríkjunum höfum við flutt inn til margra ára, en þeir bera af hvað varðar gæði og rekstaröryggi.

Sá hugbúnaður sem við bjóðum upp á er ID Works og TruCredential. ID Works er eldri hugbúnaður og er uppsettur á hverri tölvu fyrir sig en TruCredential er keyrir sem vefsíða á localhost vélarinnar. Þrátt fyrir að TruCredential sé tekið við af ID Works verður sá hugbúaður enþá áfram til sölu.

Kortaprentararar þessir prenta í ljósmyndagæðum á þar til gerð plastkort, en kortin eru fáanleg í mörgum litum.

Rekstarvaran eru prentborðar, en þeir eru fáanlegir í mörgum litum og útfærslum.

Fjöldi vara á síðu
© 2019 — Otto B Arnar ehf.