Olivetti prentbúnaður

Við höfum um nokkurt tímaskeið haft umboð fyrir ítalska fyrirtækið Olivetti, en í sölulínu þeirra eru  prentarar, fjölnotatæki, tölvutengdar skólatöflur, rafrænn skráningarbúnaður, tölvustýrð kassakerfi, reiknivélar alls konar og nú bjóða þeir nokkrar gerðir þrívíddarprentara.

Olivetti prentarar eru með frábær myndgæði en ekki síst með mjög lágan rekstarkostnað.

Fjöldi vara á síðu