Olivetti prentbúnaður

Með stolti getum við sagt frá því að nú höfum við fengið umboð og hafið innflutning á tækjum og búnaði frá Olivetti, en þeir framleiða prentara, fjölnotatæki, tölvutengdar skólatöflur, rafrænan skráningarbúnað, tölvustýrð kassakerfi svo og spjaldtölvur.

Olivetti prentara eru frábær myndgæði en ekki síst mjög lágur rekstarkostnaður. Dæmi um það er tækið d-Copia1800 en rekstarkostnaður pr. síðu er kr. 1,38.

Fjöldi vara á síðu