Olivetti prentbúnaður

Við höfum um nokkurt tímaskeið haft umboð fyrir ítalska fyrirtækið Olivetti, en í sölulínu þeirra eru  prentarar, fjölnotatæki, tölvutengdar skólatöflur, rafrænn skráningarbúnaður, tölvustýrð kassakerfi, reiknivélar alls konar o.fl.

Olivetti prentarar eru með frábær myndgæði en ekki síst með mjög lágan rekstarkostnað.

Fjöldi vara á síðu