Bodet stimpilklukkur

Time Box stimpilklukkur

Alhliða stimpilklukku- og tímaskráningarkerfi

  • Inn/útskráning með fingrafari og/eða nándarkorti eða nándarlykli
  • Snertiskjár með aðgengi að innraneti og fjórum síðustu skráningum
  • Skráning fjarvista eða veikindadaga, svo og almennra frí- og helgidaga
  • Unnt að leiðrétta mis- eða vanskráningar
  • Uppsetning mismun. vinnustundatilhögunar eða vakta
  • Utanumhald vinnutíma allt að 100 starfsmanna
  • Reiknar út allar unnar vinnustundir
  • Aðgengi að tímaskráningum gegnum innranet, USB eða WiFi (aukabúnaður)
  • Ein sala, engin áskriftargjöld né mánaðargjald

Kelio stimpilklukkulausn

Mjög öflugt, alhliða tímaskráningarkerfi og megin áhersla Bodet Software fyrir lengra komna.

  • Býður upp á allt sem Time Box býður ekki upp á
  • Stimpilklukkulausn í skýi, eða eigin hýsingu eftir þörfum
  • Hægt er að uppfæra úr Time Box kerfinu í Kelio
  • Miklir sérútfærslu möguleikar til að aðlaga að þörfum viðskiptavinar
  • Hægt að útfæra flóknar reikniaðgerðir fyrir yfirvinnuútreikning ofl.
  • Hægt að stimpla inn í gegnum vefsíðu og síma
  • Hægt að stjórna sumarleyfum og láta starfsmenn sækja um sumarleyfi
  • Miðlægt kerfi sem getur haft margar útstöðvar á mismunandi stöðum, borgum eða þess vegna löndum
  • Fyrir þá kröfuhörðustu sem vilja geta haft víðtæka yfirsýn yfir tímaskráningu starfsmanna, sumarleyfi ofl út um allar trissur
  • Kelio er einnig öflugt aðgangsstýringarkerfi með lausnir frá a-ö
Fjöldi vara á síðu