Melodys innibjallan er fyrir veggfestingu en fæst einnig gegn aukagjaldi til festingar í lofti. Hentar fyrir Sigma P, C og Mod stjórnklukkur. Gefur frá sér allt að 16 mismunandi hljóðmerki sem valin eru úr meðf. SD minniskorti. Unnt að senda þráðlaus boð til hennar frá DHF sendi tengda stjórnklukku. Fyrir 230 V eða 24 VDC.
Verðtilboð eða leitið upplýsinga um verð.