Með OKI MC363dn fjölnotatækinu (multifunction) má prenta, ljósrita og skanna, allt með sama tækinu.
Vinnsluminni 256Mb., stækkanlegt í 768mb.
Skannar á USB-kubb, prentar af USB-kubb.
Tenging: USB og netkort.
Notar minna en 1,2W í biðstöðu.
Athugið að þetta er hágæða litalaser.
–
Prentun:
- Tími í fyrstu síðu: 9 sekúndur í lit – 8,5 sekúndur í s/h.
- Upphitunartími: 32 sekúnda.
- Prentupplausn: 1200 x 600 dpi.
- Prenthraði: 22 síður á mínútu í lit – 24 síður á mínútu í s/h.
Skönnun:
- Upplausn: 1200 x 1200 dpi.
- Hraði: 20 síður á mínútu í lit – 30 síður á mínútu í s/h.
- 50 síðna arkamatari – tvíhliðaskönnun – Reversing Automatic Document Feeder (RADF)
- Skannar á USB-minniskubb, FTP, HTTP, tölvupóst, TWAIN og CIFS.
Ljósritun:
- Tími í fyrstu síðu: Undir 14 sekúndum í lit – undir 12 sekúndum í s/h.
- Ljósritunarhraði: 22 síður á mínútu í lit – 24 síður á mínútu í s/h.
- Upplausn: 600 x 600 dpi.
- Stækkun: 25% til 400%
- Hámarksfjöldi ljósrita: 99.
Nánari upplýsingar frá framleiðanda