Plastkortaprentari fyrir einhliða prentun frá Entrust Datacard.
Verðlækkun vegna hagstæðs gengis.
Prentar í fullum lit á plastkort (54mm x 86mm).
Innnibyggður LCD-skjár sem sýnir stöðu og stillingar.
USB og Ethernet tengi.
Prenthraði er 200 kort á klukkustund í fullum lit, 830 í einlit.
Fáanlegur fyrir SMART-korta og segulrandarkortagerð.
Notast við EcoPure® tækni þannig að prentkeflin brotna niður á umhverfisvænan hátt.
Tæknilegar upplýsingar frá framleiðanda:
https://www.entrustdatacard.com/products/id-card-printers/sd260-card-printer