Plastkortaprentari SD460-SLM fyrir tvíhliða (duplex) prentun frá Entrust Datacard.
Getur prentað í fullum lit á plastkort (54 x 86 mm) á báðar hliðar í einu (duplex) en að sjálfsögðu einungis á aðra ef ekki þarf að prenta á báðar.
Innbyggður LCD-skjár sem sýnir stöðu og stillingar.. USB og Ethernet tengi.
Prenthraði allt að 200 kort á klst. einhliða með eða án plöstunarþekingu.
600 pt. upplausn. Unnt að fá með búnaði fyrir kóðun eða lestur örgjörvakorta.
Unnt að nota öryggisfilmu með þrívíddarhrifum og/ eða upphleypta þrykkingu á kortin með sérstökum búnaði.
Einnig unnt að fá án plöstunareiningarinnar og kostar þá kr. 309.115.