Vörunúmer: GERÐ PRO8432WT
Nú er það ekki bara svart, því nú getur þú einnig prentað hvítt, og það í A3!
OKI hefur lengi verið leiðandi í prentgeiranum en nú bætist enn ein skrautfjöðurinn í hattinn þeirra því nú eru fáanlegir lita-led pentarar sem prenta einnig í hvítu!
Öflugur og hentar vel fyrir fyrirtæki og deildir í stærri fyrirtækjum.
Fyrir Windows stýrikerfi Vista upp í 10 og Max OS X, 10.8.5 til 10.12
Nettengjanlegur.
- USB / Ethernet tengi.
- Prenthraði: 35 síður á mínútu í A4, 20 síður á mínútu í A3.
- Tvíhliðaprentun (duplex).
- Tími í fyrstu síðu: 9,5 sek.
- Upplausn: 1200 x 600 dpi.
- Bakki fyrir allt að 300 arkir.
- Vinnsluminni 256Mb. og stækkanlegt upp í 768Mb