Sendingarþjónusta

Heimsending
Ef óskað er heimsendingar vöru er kostnaður við það kr. 3.600 sé upphæð reiknings undir kr. 25.000.
Heimsending er eingöngu innan stór-Reykjavíkursvæðisins. Utan þess eru notuð flutningsfyrirtæki, sem kaupandi vörunnar tilgreinir og þá á hans kostnað, auk sendingarkostnað okkar á afhendingarstað flutningsaðila, sé varan undir kr. 25.000 að verðmæti. Sé sendingaraðferð ekki tilgreind er notast við Íslandspóst ohf og greiðist þá burðargjaldið yfirleitt af sendanda vörunnar á sömu skilmálum nema um annað sé samið.