Sérfræðingar frá Entrust Corp.

Í september sl komu í heimsókn sérfræðingar frá fyrirtækinu Entrust til að kynna lausnir þess  í stafrænum greiðslulausnum sem og öryggislausnum en fyrirtækið býður upp á ýmsar lausnir á þessu sviði. Þar má m.a. telja greiðslur með farsíma (Digital card solution), stafræn auðkenning (Identity verification og Digital onboarding), stafrænar öryggisvottanir og PKI (Digital certificates og Publik key infrastructure) o.fl. Heimsóttu þeir nokkur fyrirtæki og stofnanir hérlendis og voru ánægðir með viðtökurnar hér þegar þeir  fóru af landi brott.