Tímaskráningakerfi þau er við bjóðum eru annars vegar frá franska fyrirtækinu Bodet Software en það er einnig gamalt og rótgróið fyrirtæki, sem hefur haslað sér völl á nokkrum sviðum, m.a. við viðhaldi á kirkjuklukkum og búnaði til þess að stjórna þeim og hins vegar frá bandaríska fyrirtækinu Acroprint en það er þekkt fyrirtæki á sínu sviði með 50 ára reynslu en færðist nýlega undir eignarhald fyrirtækisins: Workwell Technologies Company.