Tímaskráningakerfi þau er við bjóðum eru frá franska fyrirtækinu KELIO en það er gamalt og rótgróið fyrirtæki, að stofni til meira en aldargamalt, en hefur haslað sér völl á nokkrum sviðum, m.a. í viðhaldi á kirkjuklukkum og búnaði til þess að stjórna þeim, aðgangsstýrikerfi og tímaskráningarlausnir.
Frá KELIO koma m.a. eftirfarandi tímaskráningarlausnir: