Sumarlokanir

Núna í júlímánuði, jafnvel einnig í ágúst,  verður annað veifið lokað nokkra daga í senn, jafnvel viku í einu. Fyrsta lokunin er í þessari viku, frá 18. til 21. Á þessum tíma ársins er yfirleitt rólegt margir í sumarleyfum en í neyðartilvikum má hafa samband við Birgi í farsíma 8964599, hann er hugsanlega ekki langt undan. Einnig má senda tölvupóst til hans, birgir@oba.is.