Umslagalausnir

     

Umslagaopnarar fyrir þá sem móttaka mikið af bréfum og þurfa að opna þau með skjótum hætti.

Umslagapökkunarvélar henta þegar senda þarf reglulega  út mikið magn bréfa. Þar sparast gríðarlegur tími og fyrirhöfn.

Brotvélar eru þær pappírsvinnsluvélar sem eru vinsælar. Þær eru til í mörgum útfærslum, en þær geta brotið örkina í tvennt og þrennt, bæði C- og Z brot.