Kortalausnir
Við höfum fram að færa alhliða kortalausnir sem gera viðskiptavinum kleyft að hanna sín eigin starfsmannakort, prenta og hengja í föt. Einnig bjóðum við upp á forprentuð kort með miklum gæðum.
Meiri upplýsingarInnhringi- og klukkulausnir
Við bjóðum upp á samhæft bjölluhringingar- og veggklukkukerfi sem býður upp á marga möguleika t.a.m. fyrir skóla, verksmiðjur, sjúkrahús, íþróttahús og fleiri stofnanir
Meiri upplýsingarStimpilklukkulausnir
Við bjóðum upp á stórar og smáar lausnir í innstimplun. Stór og lítil kerfi með fingrafaraskönnun eða nándarkortum og miðlægri stjórn. Einnig bjóðum við upp á minni kerfi.
Meiri upplýsingarPrentlausnir
Við bjóðum upp á prentlausnir fyrir einstaklinga, hönnunarfyrirtæki, blómaframleiðendur og merkingarfyrirtæki frá Oki
Meiri upplýsingarPappírsvinnslulausnir
Við seljum búnað til að auðvelda vinnslu pappírs til póstlagningar.
Meiri upplýsingarFréttir
Verðhækkun á útseldri vinnu
31. ágúst, 2023Við síðustu kjarasamninga hækkuðu laun almennt um 6,75 […]Sem seljendum plastkortaprentara frá bandaríska fyrirtækinu ENTRUST viljum við vekja athygli ykkar á nokkrrum staðreyndum um eiginleika þessarra prentara sem eru tvær megintegundir, SIGMA og ARTISTA CR805, báðar fáanlegar í nokkrum afbrigðum en vissir þú, að: a) báðar gerðirnar eru með innri vörn gegn tölvuárásum (TPM) b) báðar eru með USB og nettengingu, en WiFi tenging er einnig í boði c) en að auki er unnt að skoða stöðu Sigma prentaranna gegnum smáforrit (app) í farsíma d) prentupplausn Artista CR805 prentara er 600 pt. en Sigma 300 pt. reyndar stækkanlegt í 300 x 600 og 300 x 1200 pt. e) báða prentarana er unnt að fá fyrir einhliða eða tvíhliða prentun, með skrifara fyrir segulrönd og/eða skrifara fyrir örgjörvakort, með snertum eða snertilausum f) Sigma prentar að brún kortsins (edge to edge) en Artista CR805 er með blæðandi prentun, þ.e. prentar út fyrir brúnir. Sitt hvor tæknin er notuð til að prenta l lit. g) unnt er að fá plöstunareiningu með báðum tegundum en með henni er …
23. ágúst, 2023VERÐLÆKKUN á DS1 plastkortaprenturum
14. ágúst, 2023Með nýjum samningi við Entrust fyrirtækið, sem við […]Nýjung frá Bodet-Time – hliðræn veggklukka knúin af birtunni einni
27. júní, 2023Franska fyrirtækið Bodet Time, sem við höfum starfað […]