Kortalausnir
Við höfum fram að færa alhliða kortalausnir sem gera viðskiptavinum kleyft að hanna sín eigin starfsmannakort, prenta og hengja í föt. Einnig bjóðum við upp á forprentuð kort með miklum gæðum.
Meiri upplýsingarInnhringi- og klukkulausnir
Við bjóðum upp á samhæft bjölluhringingar- og veggklukkukerfi sem býður upp á marga möguleika t.a.m. fyrir skóla, verksmiðjur, sjúkrahús, íþróttahús og fleiri stofnanir
Meiri upplýsingarStimpilklukkulausnir
Við bjóðum upp á stórar og smáar lausnir í innstimplun. Stór og lítil kerfi með fingrafaraskönnun eða nándarkortum og miðlægri stjórn. Einnig bjóðum við upp á minni kerfi.
Meiri upplýsingarPrentlausnir
Við bjóðum upp á prentlausnir fyrir einstaklinga, hönnunarfyrirtæki, blómaframleiðendur og merkingarfyrirtæki frá Oki
Meiri upplýsingarPappírsvinnslulausnir
Við seljum búnað til að auðvelda vinnslu pappírs til póstlagningar.
Meiri upplýsingarFréttir
- NÝJUNG HJÁ BODET-TIME Í FRAKKLANDI WIFI LAUSN FYRIR HLIÐRÆNAR BATTERÍ KLUKKUR8. janúar, 2025Nú er hægt að fá PROFIL 730 og 740 skífuklukkurnar […]
- Gleðileg jól og farsælt komandi ár22. desember, 2024Um leið og við óskum öllum okkar viðskiptavinum og […]
- 60 ÁR Í SAMA STARFI20. desember, 2024Á þessu ári sem er að líða hefur Birgir Arnar […]
- Afsláttur af vistvænum kortaslíðrum13. desember, 2024Vilja ekki flestir vera vistvænir í dag? Við hvetjum […]