Kortalausnir
Við höfum fram að færa alhliða kortalausnir sem gera viðskiptavinum kleyft að hanna sín eigin starfsmannakort, prenta og hengja í föt. Einnig bjóðum við upp á forprentuð kort með miklum gæðum.
Meiri upplýsingarInnhringi- og klukkulausnir
Við bjóðum upp á samhæft bjölluhringingar- og veggklukkukerfi sem býður upp á marga möguleika t.a.m. fyrir skóla, verksmiðjur, sjúkrahús, íþróttahús og fleiri stofnanir
Meiri upplýsingarStimpilklukkulausnir
Við bjóðum upp á stórar og smáar lausnir í innstimplun. Stór og lítil kerfi með fingrafaraskönnun eða nándarkortum og miðlægri stjórn. Einnig bjóðum við upp á minni kerfi.
Meiri upplýsingarPrentlausnir
Við bjóðum upp á prentlausnir fyrir einstaklinga, hönnunarfyrirtæki, blómaframleiðendur og merkingarfyrirtæki frá Oki
Meiri upplýsingarPappírsvinnslulausnir
Við seljum búnað til að auðvelda vinnslu pappírs til póstlagningar.
Meiri upplýsingarFréttir
HSM (Hardware Security Module).22. október, 2025Með aukinni áherslu á stafrænt öryggi og öryggi gagna […]
Útseld vinna tæknimanna, ný verðskrá 1. september 2025.4. september, 2025Undanfarin ár höfum við 1. september uppfært verðskrá […]
PLASTKORTAPRENTUN18. ágúst, 2025Höfum haft milligöngu um prentun plastkorta fyrir […]
Skólastarfið að hefjast í grunnskólum13. ágúst, 2025Skólaárið er að hefjast ef ekki þegar hafið. Eru […]





