Skólaárið er að hefjast ef ekki þegar hafið. Eru bjöllurnar í lagi og hringja þær á réttum tímum?Hvernig er með veggklukkurnar í skólanum? Eru þær allar á sama tíma? Klukkur sem sýna ekki nákvæmlega eins tíma geta valdið ruglingi.
Með þessum orðum byrjar orðsending sem send hefur verið í tölvupósti til skólastjóra flestra ef ekki allra grunnskóla á landinu, þar sem við viljum vekja athygli á nauðsyn þess að hafa sýnilegar klukkur á veggjum og ekki síst ef þær eru fleiri en ein að þær sýni allar sama tíma. Með BODET-TIME klukkunum uppfyllum við þessi skilyrði með miklu úrvali af alls konar klukkum.