Tilkynning um nýja verðskrá fyrir útseldri vinnu o.fl.

Undanfarin ár höfum við 1. september uppfært verðskrá fyrir útseldri vinnu og þjónustu og tekið þá tillit til verðlagshækkana á vinnumarkaði í byrjun ársins. Jafnframt höfum við tekið mið af verðskrá þeirra verktaka sem annast þjónustu fyrir okkur til að hafa samræmi í töxtum til að einfalda þeirra vinnu. Verðskrá þessi gildir í eitt ár að öllu óbreyttu.

Posted in Fréttir.