Entrust berst gegn djúpfölsunum, gagnaveiðum og yfirtöku á fyrirtækjagögnum með auðkenni gervigreindarkúnna – byggðum á öryggislausnum.

Grein eftir Ken Kadet, varaforseti samskipta hjá Entrust.

Með kaupum Entrust fyrirtækisins á hugbúnaðarfyrirtækinu Onfido sem býr til gervigreindarknúnar auðkenningarlausnir, hefur það fyrrnefnda útvíkkað auðkenningarþjónustu svið sitt og geta viðskiptavinir nú beitt næsta stigs auðkenningu áður en aðgengi er veitt að leyfðum aðgerðum eða mikilvægum viðskiptabeiðnum með fjármuni. Með þessu bætist nýtt lag af öryggi til að berjast gegn svikum og upplýsingaveiðum, (phisihing) og tryggir þannig betur viðkvæmar uppýsingar.

Alla grein Ken Kadet má lesa hér; https://www.entrust.com/company/newsroom/entrust-fights-deepfakes-phishing-and-account-takeover-attacks-with-ai-powered-identity-centric-security-solution

Posted in Fréttir.